Leita í fréttum mbl.is

Síđasti dagur fyrir kosningar

Á föstudögum er ég vön ađ vera komin í Laugar svona rétt fyrir 6:30 til ađ reyna á undir hörđum aga einkaţjálfarans. Í morgun ákvađ ég ađ sleppa einkaţjálfuninni en fór samt út í Laugar og gaf morgunhönunum sem ţar ţjálfa svona snemma blávatniđ okkar sem viđ höfum veriđ ađ dreifa út um allt.

Eftir hefđbundinn morgunfund í Valhöll kl. 8 hófust vinnustađafundir. Listasafn Íslands var heimsótt og margt gagnlegt ţar sem viđ Sigurđur Kári heyrđum. Í hádeginu var vinnustađafundur á ferđaskrifstofu. Ţar spunnust fjörlegar og gagnlegar umrćđur um ýmis mál. Nćst liggur leiđin í Norrćna húsiđ og svo munum viđ halda áfram ađ dreifa vatni í Kringlunni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörleifur Guttormsson

Ţađ var ekki góđ hugmynd hjá ţér ađ sleppa morgunsportinu. Sjálfur var ég kominn í Hreyfingu kl 06 og bjó ađ ţví í allan dag. Verra finnst mér ţó til fundiđ hjá Sjálfstćđismönnum sem ásamt Framsókn hafa lögfest einkavćđingu á vatni ađ vera ađ útdeila "blávatninu okkar" nokkrum mánuđum áđur en lögin sem ţeir knúđu fram á Alţingi ganga í gildi ađ óbreyttu. Ţađ mun ţó ekki gerast ef ríkisstjórnin tapar meirihluta sínum á Alţingi.

Hjörleifur Guttormsson, 11.5.2007 kl. 20:34

2 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Dögg, ég fór einnig í rćktina í morgun og er búin ađ eiga góđan tíma međ stjórninni minni í Breiđholtinu í dag ....alltaf góđur tími hjá okkur í Álfabakka 14.

Inga Lára Helgadóttir, 11.5.2007 kl. 22:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband