Fimmtudagur, 10. maí 2007
Viltu vakna við vinstri stjórn 13. maí?
Skoðanakönnun dagsins (http://mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1268788) sýnir að þriggja flokka vinstri stjórn Samfylkingar, Vinstri grænna og Framsóknar gæti orðið sú stjórn sem landsmenn vakna upp við 13. maí. Sumir myndu kalla það martröð að vakna upp við slíka stjórn.
Þeir sem vilja ekki vinstri stjórn kjósa Sjálfstæðisflokkinn á kjördag. Flóknara er þetta ekki.
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Það er alltaf jafn málefnaleg umræðan hjá ykkur Sjálfstæðimönnunum. Annars held ég að fólk vakni upp við eitthvað annað og verra en vinstristjórn á sunnudaginn.
Egill Harðar (IP-tala skráð) 10.5.2007 kl. 14:26
Já, gjarna. Þakka þér fyrir að spyrja. -Að öðru leyti óska ég þér góðs gengis.
Þorsteinn Egilson, 10.5.2007 kl. 14:53
Af tvennu illu.... já eiginlega frekar.
Púkinn, 10.5.2007 kl. 16:45
Það er gaman sjá að Morgunblaðið skuli leggja sig fram um að setja eins málefnaleg innlegg og þetta um kosningarnar, á forsíðu sína.
En þú talar um vinstri stjórn, það finnst mér broslegt.
Er það stjórn Sjálfstæðisflokksins sem hefur haldið íslenskum landbúnaði í heljargreipum með einum mestu ríkisstyrkjum innan OECD? Er það ekki stjórn Sjálfstæðisflokksins sem hefur þanið út ríkisbúskapinn? Var það ekki stjórn Sjálfstæðisflokksins sem vildi hefta eignarétt manna á fjölmiðlum en hvarf frá því með skottið á milli lappanna? Er það ekki stjórn Sjálfstæðisflokksins sem fylgir og boðar þá stefnu að leysa eigi byggðavanda með stalínískum verksmiðjulausnum og ríkisreknum virkjunum?
Ég vil vakna við betri stjórn þann 13. maí, því mun ég láta D reitinn standa auðann á kjördag.
Bjarni Þór Sigurbjörnsson (IP-tala skráð) 10.5.2007 kl. 17:19
Já að sjálfsögðu. Þótt að það sé nema til að Lýðræðið sé virkt... Einræðisstjórn (D) og (F) hérna í Lýðveldinu er mál til komið að heyra sögunni til...
Guðrún Magnea Helgadóttir, 10.5.2007 kl. 17:57
Ég hef beðið eftir þessu í áraraðir. Þetta er boð sem enginn getur hafnað sem ann frelsi og lýðræði. Að geta átt von á því að frelsi einstaklingsins verði sett hærra en frelsi fjármagnsins. Ertu að grínast?
Hugheilar þakkir, þú ert yndisleg!
Árni Gunnarsson, 10.5.2007 kl. 19:11
Beið einu sinni með himinblá augu eftir vinstri stjórn og hún kom. Versta stjórn sem ég man eftir, náði ekki tökum á neinum málum sem heitið gat.
Nei, takk ekki vinstri stjórn þá vil ég heldur kjósa það sem ég ætlaði ekki að kjósa.
Með kveðju.
Sigríður Laufey Einarsdóttir, 10.5.2007 kl. 20:28
Með Guðfríði Lilju sem viðskipta og iðnaðarráðherra og Ögmund sem fjármálaráðherra þá er framtíðin björt hjá komandi kynslóðum á Íslandi.
Grímur Kjartansson, 10.5.2007 kl. 20:37
Spurningin er hvort íslenska þjóðin vaknar ekki og áttar sig á því fyrir hvað Sjálfstæðisflokkurinn stendur sbr það sem Bjarni Þór Sigurbjörnsson bendir svo réttilega á hér að ofan. Sjálfstæðisflokkurinn er þreyttur kerfisflokkur sem hefur gleymt frjálslyndum áherslum Það á að refsa honum. Við skulum vona að við fáum "Frjálslynda umbótastjórn" upp úr kjörkössunum aðfaranótt sunnudagins kemur.
Að öðru leyti ágæta vinkona gangi þér vel.
Jón Magnússon, 10.5.2007 kl. 21:19
Já.
Sigurður Á. Friðþjófsson, 10.5.2007 kl. 21:57
Ja ég vil vakna á sunnudaginn með nýja og breytta landstjórn.
En Dögg kona með þína reynslu og þroska skifar ekki svona eins og ungur heimdellingur.
haraldurhar, 11.5.2007 kl. 01:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.