Sunnudagur, 29. apríl 2007
Samfylkingin og tannheilsa barna
Samfylkingin treystir greinilega á það að pólitískt minni kjósenda er stutt.
Nú lofar Samfylkingin því að tannlækningar barna verði ókeypis. Lengi vel voru endurgreiðslureglur vegna tannlækninga barna þannig að öll forvarnaþjónusta barna í tannheilbrigðismálum, þ.e. penslun, skoðun, skorufylling og fræðsla var ókeypis en a.ö.l. var greiðsluþátttaka foreldra 15% vegna tannlæknishjálpar barna. Því var breytt 1992. Þá var ákveðið að framvegis skyldu foreldrar greiða 25% af öllum tannlæknakostnaði barna sinna, jafnt forvarnaþjónustu og viðgerðum.
Hver skyldi nú hafa verið heilbrigðisráðherra þegar þessi aukning á tannlæknakostnaði barna var ákveðin? Enginn annar en Samfylkingarmaðurinn (Alþýðuflokksmaðurinn) Sighvatur Björgvinsson.
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 392324
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Blessuð
Það hefur margt farið úrskeiðis hjá mörgum stjórnmálamanninum. Sighvatur var einnig heilbrigðisráðherra í stjórn Sjálfstæðisflokksins þegar þeir lofuðu að gera lyfsölu frjálsa í landinu. Það tók þá meira en eitt tímabil og komst ekki á fyrr en Framsóknarflokkurinn komst í stjórn með Sjálfstæðisflokki. Ég var algerlega hættur að trúa því að það yrði nokkuð að því að lyfsalan yrði gefin frjáls svo oft var búið að svíkja það loforð og gömlu lyfsalarnir hengu niðri á alþingi til að koma í veg fyrir að einokunni yrði aflétt. Hver ætli hafi staðið gegn því að gera lyfsöluna frjálsa?
Sigurður Sigurðsson, 29.4.2007 kl. 21:34
Gott hjá þér, Dögg, að rifja það upp fyrir kjósendum að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks hóf mikla aðför að velferðarkerfinu. Forsætisráðherra var Davíð Oddsson og fjármálaráðherra var Friðrik Sófusson. Eðli málisins skv. munu þessir tveir hafa mótað stefnuna í ríkisfjármálum. Á þessum tíma hófst nýtt tímabil í stjórnmálalífi þjóðarinnar. Nú fóru ráðherrar að kappkosta sem mest þeir máttu að skera niður í sínum málaflokkum í stað þess að vera málssvarar málaflokka sinna. Venjulega er það þannig að ráðherrar hafa reyntað verja málaflokka sína og reynt að gera framgang þeirra sem mestan og bestan. 1991 breyttist þetta einsog áður sagði. Nú skáru menn og skáru eða fengu bágt fyrir ella. Og svo er enn!
Auðun Gíslason, 30.4.2007 kl. 15:33
Vonandi breytist þetta 12. maí, en sú von er veik, þ.e.a.s. ef Einar Oddur hefur rétt fyrir sér um stöðu ríkissjóðs og framtíð hans.
Auðun Gíslason, 30.4.2007 kl. 15:35
Það er greinilegt að það kemur illa við stuðningsmenn Samfylkingarinnar að það skuli rifjað upp hver það var sem gerði hlutina. Hver ráðherra ber ábyrgð á sínum málaflokki. Fái hann fyrirmæli um niðurskurð ákveður hann hvar hann telur vænlegast að skera niður. Samfylkingin stóð sig ágætlega í niðurskurði á velferðarkerfinu þegar sá flokkur var síðast í heilbrigðisráðuneytinu. Þess vegna hljóma öll loforð þeirra um að gerbreyta velferðarkerfinu frekar ótrúverðug. Flóknara er það ekki.
Dögg Pálsdóttir, 30.4.2007 kl. 18:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.