Leita í fréttum mbl.is

Ósmekklegt

Árni Páll Árnason er lögfrćđingur og í frambođi fyrir Samfylkinguna í Kraganum. Hann skrifar í Morgunblađinu á fimmtudaginn undir heitinu "Ađ verđlauna síbrotamenn". Af heiti greinarinnar mćtti ráđa ađ hann sé ađ skrifa um fyrirkomulag refsivörslu og einhverjar ívilnanir sem síbrotamönnum eru veittar enda er öllum ljóst, ekki síst lögfrćđingum, hvađ hugtakiđ síbrotamađur ţýđir. Ţađ vísar til einstaklings sem aftur og aftur brýtur hegningarlög og fćr refsidóm fyrir.

Viđ lestur greinar Árna Páls kemur í ljós ađ ţegar hann vísar til síbrotamanna er hann ađ vísa til verka ríkisstjórnarinnar. Í greininni sjálfri bćtir hann um betur og líkir stjórnarflokkunum viđ "samviskulausa síbrotamenn".

Frambjóđendur sem ćtlast til ađ vera teknir alvarlega geta ekki leyft sér ađ skrifa međ ţessum hćtti og vćna pólitíska andstćđinga um ađ vera síbrotamenn. Ţetta er ósmekklegt, ógeđfellt og dćmir mest ţann sem ţannig skrifar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Hallsson

Hvađa, hvađa, vođa viđkvćmni er ţetta hjá íhaldinu. Hefur Árni Páll ekki dálítiđ til síns máls? Ţessi ríkisstjórn hefur fengiđ á sig hćstaréttardóma ítrekađ! Bestu kveđjur,

Hlynur Hallsson, 29.4.2007 kl. 15:25

2 Smámynd: Dögg Pálsdóttir

Ekki kannast ég viđ ţađ ađ nokkur ţeirra einstaklinga sem er í ríkisstjórninni hafi fengiđ á sig refsidóm. Ţetta er ekki spurning um viđkvćmni, ţetta er spurning um ađ nota réttu hugtökin. Lögfrćđingar sem ćtlast til ađ vera teknir alvarlega nota ekki hugtök međ ţeim hćtti sem Árni Páll gerir í umrćddri grein.

Dögg Pálsdóttir, 29.4.2007 kl. 19:31

3 Smámynd: Herbert Guđmundsson

Árni Páll átti langt samtal viđ Sigurđ G. Tómasson á Útvarpi Sögu, sem mćtti vera í minnum haft vegna yfirgengilegra dóma Árna Páls um Sjálfstćđisflokkinn, sem hann líkti viđ mexíkóska bófaflokka ... og jafn yfirgengilegs smjađurs í ţágu Samfylkingarinnar. Inntantómt blađur!!!

Herbert Guđmundsson, 30.4.2007 kl. 18:26

4 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Ég sé ekki betur en ađ stjórnaranstöđumenn margir hverjir svífist einskis til ađ komast áfram, ţađ er svo leiđinlegt ađ vera međ svona ódrengilega baráttu

Inga Lára Helgadóttir, 1.5.2007 kl. 10:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 392324

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband