Mánudagur, 23. apríl 2007
Góður Grettir
Það var ágætis tilbreyting frá kosningavinnunni að fara á Gretti hjá Leikfélagi Reykjavíkur nú í kvöld. Stykkið var sýnt fyrir réttum 30 árum síðan en hefur greinilega verið staðfært talsvert fyrir þessa uppfærslu. Sú staðfæring hefur að mestu tekist mjög vel. Ég kunni þó ekki að meta tilvísanir til slæmrar meðferðar á Breiðuvík. Mér finnst að hræðileg upplifun þeirra drengja sem þar voru vistaðir sé ekki til að gera grín að. Annars er þetta stórgóð sýning enda var henni frábærlega vel tekið. Leikararnir stóðu sig allir með stakri prýði. Fagnaðarlátunum ætlaði aldrei að linna í lokin. Ég get eindregið mælt með þessari sýningu. Þar með er ég búin að sjá tvær mjög fínar sýningar í leikhúsum borgarinnar á örfáum dögum og get hiklaust mælt með báðum, Hjónabandsglæpum í Þjóðleikhúsinu og Gretti hjá LR.
Annars fór lunginn úr deginum í kosningavinnu. Var um eftirmiðdaginn á skrifstofunni á Langholtsveginum til að undirbúa hringingar. Síðla dags opnaði kosningaskrifstofan í Grafarvoginum. Þar var fjölmennt eins og verið hefur við opnanir allra kosningaskrifstofanna. Þar með hafa allar skrifstofur opnað formlega og byrjað að starfa af krafti. Þær eru samtals sex talsins. Í JL-húsinu, í Húsi verslunarinnar, í Landsbankahúsinu við Langholtsveg, í Mjóddinni, Hraunbæ 102 í Árbænum og í Grafarvoginum í verslunarmiðstöðinni við Hverafold. Þær eru opnar virka daga frá kl. 17 - 21 og frá kl. 13-17 um helgar.
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 392465
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
-
addabogga
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
andriheidar
-
gumson
-
audbergur
-
abg
-
axelaxelsson
-
armannkr
-
arniarna
-
asabjorg
-
arh
-
aslaugfridriks
-
astamoller
-
astar
-
kaffi
-
birgir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
borgar
-
braskarinn
-
gattin
-
bryndisharalds
-
brandarar
-
carlgranz
-
rustikus
-
deiglan
-
draumur
-
einarbb
-
ekg
-
jaxlinn
-
elinora
-
ellasprella
-
ellyarmanns
-
erla
-
erlaosk
-
erna-h
-
fsfi
-
fhg
-
gerdurpalma112
-
gisliivars
-
gisligislason
-
neytendatalsmadur
-
grazyna
-
gudni-is
-
gelin
-
gudbjorng
-
fasteignir
-
gudfinna
-
lucas
-
gudmundurmagnusson
-
gudrunshil
-
gudruntora
-
gunnaraxel
-
gunnargunn
-
laugardalur
-
gylfithor
-
hallarut
-
heidistrand
-
heidathord
-
jarnskvisan
-
heimirhilmars
-
hehau
-
helgi-sigmunds
-
herdis
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
disdis
-
holmfridurge
-
tulinius
-
idno
-
ingabesta
-
ingisund
-
golli
-
ibb
-
astromix
-
johannalfred
-
stjornun
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
juliusvalsson
-
kolbrunb
-
kristinhrefna
-
lara
-
lotta
-
nytjagardar
-
altice
-
matarbitinn
-
maggaelin
-
martagudjonsdottir
-
mal214
-
morgunbladid
-
olavia
-
olinathorv
-
olofnordal
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
otti
-
publicservant
-
iceland
-
pjeturstefans
-
ragnar73
-
ragnheidurrikhardsdottir
-
ragnhildur
-
rannveigmst
-
runirokk
-
rynir
-
trumal
-
salvor
-
sirrycoach
-
sigurbjorns
-
sv11
-
sighauk
-
sij
-
sigurdurir
-
ohyes
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
siggith
-
sigurjonsigurdsson
-
zunzilla
-
sms
-
1301493169
-
stefaniasig
-
stebbifr
-
brv
-
sveinni
-
saethorhelgi
-
thelmaasdisar
-
grasteinn
-
ubk
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vefritid
-
va
-
villidenni
-
thorbjorghelga
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
thoragud
-
thorasig
-
tbs
-
thorhallurheimisson
-
iceberg
-
toddi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.