Föstudagur, 9. apríl 2010
Að sýna í verki ...
Ég tek ofan fyrir Vilhjálmi Bjarnasyni að afþakka í Útsvari í kvöld gjafabréfið frá flugfélagi í eigu eins af útrásarvíkingunum. Með því sýndi hann í verki afstöðu sína til eins eiganda þessa fyrirtækis, forsögu hans og meintrar aðildar hans í hruninu. Kannski við ættum fleiri að fylgja fordæmi Vilhjálms, taka höndum saman og sýna í verki afstöðu okkar til útrásarvíkinganna með því að hunsa eins og við mögulega getum fyrirtæki þeirra?
Afþakkaði gjafabréf í Útsvari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 392370
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Að "Kjósa með fótunum" er hugtak sem á við á ýmsum sviðum - og m.a. þessu.
Þú hefur Dögg sjálf sem lögmaður notað þetta hugtak varðandi viðbrögð skilnaðarbarna sem hafa lent í hreint ömurlegri aðstöðu - og hafa nýtt sér fóta-ferðina :-).
Afl NEYTENDA hér á Íslandi hefur legið dautt hér þrátt fyrir s.k. "Neytendasamtök" sem eru stein-dauð samtök. Óvirk nema að nafninu til.
Nú er tíminn að virkja þetta afl. Afl neytenda, afl borgara. Vilhjálmur hefur gefið fordæmið, en hann sýndi kjark og áræði í kvöld.
Kjósum með fótunum og hættum að skipta við forherta óreiðumenn Íslands. Þá og aðeins þá mun þessu linna.
Ríkis-forsjáin dugar aðeins svo langt .
Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 10.4.2010 kl. 00:21
Vel mælt hjá Hákoni Jóh, vantar alltaf samtakamáttinn og að sýna samtaka aflið.
Hákon Þór Sindrason, 10.4.2010 kl. 21:39
Sammála þér Dögg og um þetta held ég að margir séu með líkar meiningar. Vandinn er þó þannig að á stundum eru bara tveir kostir, sem er að verða hungur morða, strandaglópur, eða þá að beygja sig.
Þó ég hafi lofað sjálfum mér að kaupa aldrei framar hjá þeim Bónus feðgum fyrir um fjórum árum, þá hefur það hent að aðrir kostir voru ekki í boði. Slík er nú hagsmuna gæsla þess fyrirtækis við almenning
Hrólfur Þ Hraundal, 10.4.2010 kl. 21:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.