Leita í fréttum mbl.is

Ekki við öðru að búast ...

Miðað við stöðuna gat það ekki öðru vísi farið en að flestir sem færu á kjörstað krossuðu við NEI. Það liggur fyrir að Bretar og Hollendingar hafa þegar lagt fram tilboð um nýjan samning sem er hagstæðari en sá sem fólst í þessum lögum, sem þjóðin hefur nú fellt með eftirminnilegum og afgerandi hætti. Það var því ekkert annað að gera fyrir þjóðina en að segja NEI. Skyldu oddvitar ríkisstjórnarinnar ekki vera hugsi yfir stöðu mála?


mbl.is Nær allir segja nei
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér sýnist reyndar þegar ég horfi á "foringjana" í Silfri Egils að það sé ekkert betra á borðinu en það sem sagt var nei við. Alla vega ekki vilji til að taka því, nema með nýju Icesave málþófi.

Ómar Harðarson (IP-tala skráð) 7.3.2010 kl. 13:10

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Svo er flötur sem ekki hefur verið ræddur:"Það er ansi ólíklegt að tilboð um annan samning hefði komið fram ef ekki hefði staðið til að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu um málið"?

Jóhann Elíasson, 7.3.2010 kl. 14:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband