Fimmtudagur, 25. febrúar 2010
Skoðana- og tjáningarfrelsi
Eru þingmenn Samfylkingarinnar búnir að gleyma því að VG gekk óbundið til þessa stjórnarsamstarfs varðandi aðildarviðræður að EB? Verra er að þingmenn Samfylkingarinnar virðast búnir að gleyma því að í landinu er tjáningarfrelsi og málfrelsi, sbr. 73. gr. stjórnarskrárinnar.:
Allir eru frjálsir skoðana sinna og sannfæringar.
Hver maður á rétt á að láta í ljós hugsanir sínar, en ábyrgjast verður hann þær fyrir dómi. Ritskoðun og aðrar sambærilegar tálmanir á tjáningarfrelsi má aldrei í lög leiða.
Tjáningarfrelsi má aðeins setja skorður með lögum í þágu allsherjarreglu eða öryggis ríkisins, til verndar heilsu eða siðgæði manna eða vegna réttinda eða mannorðs annarra, enda teljist þær nauðsynlegar og samrýmist lýðræðishefðum.
Tuktar þingmenn Vinstri Grænna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Góður punktur Dögg og þarft að fá hann upp á borð núna.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 25.2.2010 kl. 07:35
Þingmenn VG áttu líka að hafa frjálsar hendur með að kjósa með eða á móti ESB-umsókninni sl. sumar en var engu að síður m.a. ítrekað hótað stjórnarslitum af Samfylkingunni ef þeir styddu ekki málið.
Hjörtur J. Guðmundsson, 25.2.2010 kl. 08:17
Takk fyrir þetta Dögg, eins og allt annað. Þörf áminning.
Jón Ingi Kr. (IP-tala skráð) 25.2.2010 kl. 08:54
Ágæta Dögg.
Þar sem jafnræðisregla stjórnarskráinnar gildir ekki nema stundum er varla tiltökumál þótt Samfylkingin afnemi tjáningar og skoðanafrelsi með aðstoð VG sem sitja svo í súpunni sjálfir.
Allt hittir þetta fyrir uppruna sinn fyrr eða síðar.
Ólafur I Hrólfsson (IP-tala skráð) 25.2.2010 kl. 13:31
Orðheldni er ekki hátt skrifuð hjá Sjálfstæðismönnum sé ég, né sumum ónefndum þingmönnum Vg. Samfylkingin og Vg gerðu með sér málefnasamning þar sem lausnin á ágreiningi flokkanna um ESB var sú að þjóðin ætti að skera úr um málið. Það yrði ekki gert nema vita hvað væri í boði. Því var sótt um aðild.
Það vita það allir og Vg þingmenn líka að hefðu þeir orðið til þess að þessum ákvæðum málefnasamningsins yrði ekki hrint í framkvæmd, þá hefði það þýtt stjórnarslit. Það gildir enn.
Ómar Harðarson (IP-tala skráð) 25.2.2010 kl. 18:16
Það klikkaði hjá Geir að láta ekki steita á frekjunni í Samfylkinguni og það sama er að gerast hjá VG.
Hrólfur Þ Hraundal, 25.2.2010 kl. 22:42
Þetta er rétt hjá þér Hrólfur, það er eins og menn séu hræddir við Samfó. Hvers vegna í ósköpunum? Það er kannski aumingjagæskan í okkur. Viljum ekki vera vond við þá sem eiga bágt. Samfó þjáist greinilega af minnimáttarkennd og eins og hjá svo mörgum sem þjást af henni, kemur það fram í frekju og yfirgang.
Gunnar Heiðarsson, 25.2.2010 kl. 23:37
Gunnar -
Minnimáttarkennd brýst oft út sem mikilmennskubrjálæði -
Sé ekki hvar orðheldni Sjálfstæðismanna kemur inn í þetta - hinsvegar er það undarlegt að upplifa þá staðreynd að jafnræðisregla Stjórnarskrárinnar skuli ekki halda nema stundum. Þetta er jú sú regla sem á að gilda alltaf - í öllum málum og gagnvart öllu fólki.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 26.2.2010 kl. 00:52
Ólafur Ingi, sé ekki hvar mikilmensku brjálæði kemur við sögu hjá Gunnari.
Átta mig heldur ekki á hvar sanleiksást sjálfstæðismanna kemur inn í myndinna.
Það er hinsvegar rétt hjá þér að jafnræðisregla á alltaf að gilda og í raun geri hún það. En það eru alstaðar til skussar líka í réttarkerfinu.
Hrólfur Þ Hraundal, 26.2.2010 kl. 01:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.