Miðvikudagur, 13. janúar 2010
Óttalega
er það ósmekklegt af "vinum" okkar og frændum Norðmönnum að tala svona um okkur.
Fátæka Ísland fyrst til Haítí | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
ég myndi segja þetta gott, aðeins að lyfta okkur á hærra plan, okkur veitir nú ekkert af betra umtali í umheiminum um okkur
Sveinn Ásgeirsson (IP-tala skráð) 13.1.2010 kl. 23:28
Ég hélt að á nýja Íslandi væri fátækt ekki skömm.
Hins vegar fagna ég þeirri góðu landkynningu sem björgunarmennirnir íslensku eru.
Smjerjarmur, 13.1.2010 kl. 23:42
Þú misskilur herfilega, þeir eru einmitt að vekja athygli á að þeir blönkustu skuli samt vera fyrstir til að aðstoða eftir skjálftann mikla, svo þetta er hrós en alls ekki níð..
Skarfurinn, 13.1.2010 kl. 23:43
En orðstír deyr aldrei þeim er góðan sér getur.
ingolfur (IP-tala skráð) 13.1.2010 kl. 23:48
Dögg, þeir gætu einmitt hafa meint þetta með jákvæðri aðdáun.
Ég hef séð ljótari hluti en þetta hjá Norðmönnum að undanförnu, þegar sumir þeirra vilja í hroka gera okkur að 20. héraði sínu!
Jón Valur Jensson, 14.1.2010 kl. 00:10
Það er misskilingur að Ísland sé fátækt, Ísland á nóg fyrir alla Íslendinga ef rétt er skipt.
Axel Pétur Axelsson, 14.1.2010 kl. 00:12
Sæl Dögg
Ég er sammála Skarfinum. Við megum ekki misskilja þetta. Allir Norðmenn sem lesa þessa frétt skilja þetta sem mikið hrós. Þessi norski blaðamaður er að hrósa okkur í hásterkt.
Hann er að segja að lífið hjá okkur Íslendingum snúist ekki um peninga. Þegar aðstoðar er þörf þá erum við mætti fyrstir manna þó svo við höfum tapað fullt af peningum og sitjum hér stórskuldug eftir bankahrunið.
Þessi frétt er skrifuð fyrir Norðmenn og þessi frétt mun snerta strengi í hjörtum margar Norðmanna.
Friðrik Hansen Guðmundsson, 14.1.2010 kl. 01:08
Hvernig í ósköpunum ferðu að því að lesa eitthvað neikvætt út úr þessari frétt?
Óli Tómas (IP-tala skráð) 14.1.2010 kl. 02:44
Ég skil ekki hvernig svo margir geta lesið þetta sem neikvæða frétt. Er fólk kannski búið að festa neikvæðu gleraugun á sig á síðustu og verstu.
Eðvarð Hlynur Sveinbjörnsson, 14.1.2010 kl. 08:36
"Er fólk kannski búið að festa neikvæðu gleraugun á sig á síðustu og verstu."
Ja, ef menn fylgjast eitthvað með bloggi þá gætu menn sannfærst um að þetta sé tilfellið. Það er varla hægt að segja að umræða þar um nokkurn hlut geti kallast yfirveguð.
Þorgeir Ragnarsson (IP-tala skráð) 14.1.2010 kl. 09:34
Maðurinn sem Ísland þarf á að halda - fundinn. Alþjóðlegur sérfræðingur í skuldaskilum ríkja, tjáir sig um vanda Íslands, og er harðorður!
Ég er að tala um frábæra grein, Prófessors Sweder van Wijnbergen, við háskólann við Amsterdam, í NRC Handelsblad. Sá maður er einmitt, sérfræðingur í skuldaskilum ríkja. "Sweder van Wijnbergen - worked for 13 years at the World Bank, and was lead economist for Mexico and Central America during the negotiations on Mexican debt."
Svo þessi maður, veit allt sem vita þarf, um afleiðingar skuldakreppu! Hann þekkir þessi mál út og inn, fyrst hann var starfandi hjá Heimsbankanum, einmitt á þeim árum, er mörg lönd í 3. heiminum, gengu í gegnum fræga skuldakreppu
Sjá grein: Iceland needs international debt management
Þetta er að mínum dómi, merkilegasti einstaklingurinn sem tjáð sig hefur opinberlega um málið, og fullyrðing hans "A debt of three or four times GDP cannot be repaid, and therefore will not be repaid" - skal skoðast sem hreinn sannleikur máls, fyrst það kemur frá honum.
Prófill Sweder van Wijnbergen
Fáum þennann mann til landsins!!!
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 14.1.2010 kl. 12:11
Já Einar, endilega fá þennan prófessor til að aðstoða okkur.
Svo erum við svo ljónheppin að hafa Ólínu Þorvarðar og sjómanninn til að yfirfara allar villurnar hjá honum og kenna honum betur fræðin sín. Þegar þau verða búin að lesa honum rækilega pistilinn geta þau sagt honum að snauta hið bráðasta heim til sín og vera ekki að reyna að eyðileggja fyrir okkur inngöngu okkar í ESB. Þangað ætlar ríkisstjórnin fara með okkur þar sem atvinnuleysi er í mikilli sókn og lýðræði í hröðu undanhaldi.
Anna Björg Hjartardóttir (IP-tala skráð) 14.1.2010 kl. 15:09
Eins og ég les fréttina á netsíðu NRK er aðdáun í orðunum: að land, sem lent hefur í miklum fjárhagserfiðleikum, skuli verða fyrst til þess að senda hjálparsveit til Haítí.
Tryggvi Gíslason (IP-tala skráð) 14.1.2010 kl. 18:17
Er ekki betra einmitt núna að þjóðir telji okkur fátæk. Nota trompin á meðan við erum með þau á hendi.
Halla Rut , 15.1.2010 kl. 22:32
Segðu þetta ekki, Halla Rut. Það er fullt af ungu fólki og miðaldra, sem á ekki lengur íbúðina sína. Það var m.a.s. verið að "gera vel" við þá sem skulda Landsbankanum íbúðalán um daginn – verið að færa niður áhvílandi lán úr einhverju himinháu niður í 110% af matsverði þeirra! Þetta er nú öll ofrausnin hjá ríkisbankanum – menn fá ekki bara að vera eignalausir, heldur skulda 10% ofan á íbúðarverðið!
Jón Valur Jensson, 15.1.2010 kl. 23:05
Þú ert að misskilja mig Jón Valur. Ég er að meina að það sé allt í lagi að erlendir fréttamenn segi okkur fátæk á meðan útlendingar reyna að troða þessum IceSave samningnum ofan í okkur fyrir augum allra í heimi.
Ég hef alla samúð með þeim sem misst hafa yfirráð yfir sínum eigum vegna órasíu bankamanna, lélegar stjórnmálamanna og kolvitlausra samninga við útlönd.
Halla Rut , 15.1.2010 kl. 23:11
Já, mörg okkar eru fátæk, þjóðarbúið skuldar gríðarlega, það er bara ekki skollið á okkur af fullum krafti, fjarri því (m.a.s. uppboðum verið frestað – en ekki endalaust), enda er þessi ríkisstjórn í því að pissa í skóinn sinn í stað raunhæfra úrræða til bjargráða.
Jón Valur Jensson, 15.1.2010 kl. 23:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.