Leita í fréttum mbl.is
Embla

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009

Og hverjum skulda stjórnmálaflokkarnir?

Nýjar upplýsingar um fjárstyrki til Samfylkingarfélaga vekja athygli ţví tengdir ađilar hafa styrkt flokkinn um umtalsverđar fjárhćđir.

Enn vantar ađ Samfylkingin og ađrir stjórnmálaflokkar upplýsi hverjum ţeir skulda. Fyrir kosningar kom fram ađ Samfylkingin skuldađi í árslok 2007 127 mk.kr. Framsóknarflokkurinn skuldađi 154 m.kr.,  VG 91 m.kr. og Sjálfstćđisflokkurinn 76 m.kr. 

Mikiđ var ţá talađ um nauđsyn ţess ađ upplýsa hverjir ćttu ţessar kröfur á flokkana. Um ţađ hefur síđan ekkert veriđ upplýst. Hvernig vćri ađ flokkarnir tćkju nú höndum saman og skýrđu frá ţví?


mbl.is Ekki tilefni til endurgreiđslu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skjaldborgin?

Loforđ ríkisstjórnarinnar um ađ slá skjaldborg um hag heimila er löngu fariđ ađ hljóma eins og verstu öfugmćli. Fátt ef nokkuđ af ţví sem gert hefur veriđ er stuđningur af ţví tagi. Ţvert á móti hefur vandi fjölskyldna veriđ aukinn og hann á enn eftir ađ aukast. Ég hef bloggađ áđur um - og ítreka enn nú - af hverju voru ţessir liđir ekki teknir útúr vísitölunni áđur en efnt var til ţessara hćkkana? Viđ höfum flest skilning á ţví ađ stoppa ţarf í gatiđ stóra hjá ríkissjóđi. En viđ höfum minni, ef nokkurn skilning á ţví ađ ţađ ţurfi ađ gera ţađ međ ţeim hćtti ađ allir sem skulda verđtryggđ lán verđa nćstu áratugina ađ súpa seiđiđ af ţeim saumaskap.
mbl.is Ný gjöld hćkka tíu milljóna króna lán um 50 ţúsund
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skjaldborgin, hvar er hún?

Ég bloggađi fyrr í dag um ađ kannski hefđi átt ađ taka ţessa liđi útúr neysluvísitölunni. Eftir ađ lesa um ţađ hvađ ţessi hćkkun kostar fjölskyldur og fyrirtćki í hćkkun lána verđur ađ spyrja: Af hverju var ekki samhliđa ákveđiđ ađ taka ţessa liđi úr neysluvísitölunni? Eiga fjölskyldurnar og fyrirtćkin í landinu ţađ skiliđ frá ríkisstjórninni ađ svona sé komiđ fram viđ ţau -ofan á allt annađ sem yfir ţau er látiđ dynja? Skjaldborgin? Ţađ er ekki furđa ţó enginn tali um hana lengur. Enda virđist hún aldrei hafa veriđ annađ en lélegur brandari af hálfu ríkisstjórnarinnar.
mbl.is Ríkiđ fćr 2,7 milljarđa - lánin hćkka um 8 milljarđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Var á ţađ bćtandi?

Međ hćkkun á neysluvísitölu munu allar vísitölutryggđar skuldir heimilanna í landinu hćkka. Var ţó varla á ţađ bćtandi. Ţćr hafa hćkkađ verulega síđustu 18 mánuđi fyrst vegna gengisţróunar og síđan enn frekar eftir hruniđ. Hugsanlega mun ţurfa ađ grípa til frekari hćkkana á bensíni, olíu, áfengi og tóbaki vegna slćmrar skuldastöđu ríkissjóđs. Verđtryggđar skuldir fjölskyldna og fyrirtćkja hafa hćkkađ svo mjög á liđnum misserum ađ allir eru undan ţeim ađ kikna. Vćri ráđ ađ taka ţessa liđi úr neysluvísitölunni?
mbl.is Álögur á eldsneyti og áfengi hćkka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kastljós sýknađ en ...

Ţađ er vissulega rétt ađ Kastljós var sýknađ af miskabótakröfu. En í forsendum dóms Hćstaréttar eru gerđar svo alvarlegar athugasemdir viđ vinnubrögđ Kastljóss í málinu ađ stjórnendur Kastljóss og RÚV hljóta ađ vera hugsi.

Í forsendum sínum stađfestir Hćstiréttur meira og minna allar ţćr athugasemdir sem áfrýjendur gerđu í sínum málatilbúnađi viđ fréttaflutninginn, hversu misvísandi hann var og á stundum beinlínis rangur. 

Ţannig segir í dómi Hćstaréttar um umfjöllun Helga Seljan um máliđ í Kastljósi 26. apríl 2008:

... Umfjöllun um hvernig menn fá íslenskan ríkisborgararétt samkvćmt reglum laga nr. 100/1952 um ţađ efni, eins og ţeim var ţá skipađ, og hvađa munur var á ţeim ţremur meginleiđum sem til greina komu til ţess ađ menn fengju íslenskan ríkisborgararétt var ófullnćgjandi. Ekki var gerđ grein fyrir ţeim skýra mun sem var á veitingu dómsmálaráđherra á ríkisborgararétti međ stjórnvaldsákvörđun á grundvelli lögbundinna skilyrđa, sbr. 5. gr. a í lögunum og á ţví hvernig Alţingi veitir íslenskan ríkisborgararétt međ lögum, sem eđli málsins samkvćmt er ekki reist á ţví ađ fullnćgt sé lögbundnum skilyrđum, en háđ umsögn lögreglustjóra og Útlendingastofnunar, sbr. 6. gr. laganna. Ţá var í greinargerđ stefnda Helga Seljan fjöldi rangra og misvísandi fullyrđinga, auk ónákvćmni. Rangt var fariđ međ grundvöll dvalarleyfis áfrýjandans Luciu, fjölda ţeirra sem sóttu um íslenskan ríkisborgararétt til Alţingis á vorţingi 2007 og fjölda ţeirra sem fengu ríkisborgararétt. Ţá voru rangar fullyrđingar um mismunandi ađstćđur umsćkjenda um ríkisborgararétt sem afgreiddur var samtímis umsókn áfrýjandans og um afstöđu Útlendingastofnunar til umsóknar hennar. Sumar fullyrđingarnar lutu ađ atriđum sem skiptu verulegu máli fyrir almenning til ţess ađ geta lagt mat á málefniđ í heild sinni og tekiđ afstöđu til ţess, hvort valdi hefđi veriđ misbeitt. (Leturbreytingar DP.)

Um kynningu Ţórhalls Gunnarssonar 27. apríl 2008 segir Hćstiréttur:

... Í kynningu stefnda Ţórhalls komu fram ýmsar rangfćrslur, svo sem ađ Útlendingastofnun hefđi hafnađ umsókn áfrýjandans Luciu um íslenskan ríkisborgararétt og um dvalartíma hennar í landinu. Villandi upplýsingar komu ađ auki fram í kynningunni, svo sem ađ allsherjarnefnd Alţingis hefđi ákveđiđ ađ veita henni íslenskan ríkisborgararétt. (Leturbreytingar DP.)

Um kynningu Ţórhalls Gunnarssonar og umfjöllun Sigmars Guđmundssonar 30. apríl 2008 segir Hćstiréttur:

... Ţar flutti stefndi Ţórhallur kynningu í upphafi, ţar sem enn var fariđ rangt međ ýmsar stađreyndir, til dćmis um lengd dvalartíma áfrýjandans Luciu í landinu, ţótt leitast hefđi veriđ viđ ađ leiđrétta ţađ af hálfu ţáverandi umhverfisráđherra og annarra. Meginefni umfjöllunarinnar ţetta sinn var greinargerđ stefnda Sigmars um skilyrđi fyrir veitingu íslensks ríkisborgararéttar og um umsókn áfrýjandans Luciu og efni hennar. Greinargerđ ţessi um skilyrđi fyrir veitingu íslensks ríkisborgararéttar var bćđi röng og ónákvćm í ýmsum atriđum og veitti ekki skýra mynd af ţví hvernig reglum um efniđ var skipađ. Enn var fariđ rangt međ dvalartíma áfrýjandans Luciu í landinu og umfjöllunin um skilyrđi ţess hve dvalartími ţyrfti ađ vera langur til ađ fallist vćri á umsókn var villandi. (Leturbreytingar DP.)

Um kynningu Ţórhalls Gunnarssonar og viđtal Jóhönnu Vilhjálmsdóttur í Kastljósi 2. maí 2008 segir Hćstiréttur:

... Í kynningu stefnda Ţórhalls var enn fariđ rangt međ nokkrar stađreyndir, svo sem um dvalartíma áfrýjandans Luciu í landinu, lengd afgreiđslutíma umsóknar hennar og fjallađ međ villandi hćtti um lengd afgreiđslutíma umsókna, annars vegar hjá dómsmálaráđuneyti ţegar sótt er um ríkisborgararétt á grundvelli 5. gr. laga nr. 100/1952 og hins vegar ţegar sótt er um til Alţingis samkvćmt 6. gr. laganna. Meginefni ţáttarins var viđtal stefndu Jóhönnu viđ Bjarna Benediktsson, ţáverandi formann allsherjarnefndar Alţingis. Spurningar ţessarar stefndu í ţćttinum voru um sumt reistar á röngum stađhćfingum, svo sem um atriđi sem misfariđ var međ í kynningu og gerđ hefur veriđ grein fyrir. (Leturbreytingar DP.)

Bćtur voru aldrei meginatriđiđ í málatilbúnađi áfrýjenda heldur ţađ ađ stađfest yrđi ađ Kastljós hefđi ekki virt ţćr reglur sem fara ber eftir í opinberri umfjöllun. Hćstiréttur dregur rökstuđning sinn saman međ eftirfarandi hćtti:

Umfjöllun stefndu um máliđ í Kastljósi og viđleitni ţeirra til ađ sýna fram á ađ međferđ og afgreiđsla umsóknar áfrýjandans Luciu í stjórnsýslunni og hjá allsherjarnefnd Alţingis hefđi veriđ óeđlileg, bar ofurliđi vilja ţeirra til ađ fara rétt međ stađreyndir og til ađ leiđrétta rangfćrslur og gera viđhlítandi grein fyrir lagagrundvelli málsins. (Leturbreytingar DP.)

Sem lögmađur áfrýjenda tel ég ađ međ röksemdum sínum hafi Hćstiréttur stađfest međ áberandi hćtti slćleg vinnubrögđ Kastljóss, ţótt ekki vćri fallist á ađ fyrir hendi vćru skilyrđi bótaréttar.


mbl.is Kastljós sýknađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er viđskiptaráđherra ekki í ríkisstjórninni?

Stjórnvöld og ađilar vinnumarkađarins eru ađ rćđa fastgengisstefnu sem lausn viđ vanda fjölskyldna og fyrirtćkja. Ţađ skýtur ţví skökku viđ ađ viđskiptaráđherra skuli stíga fram og segja lausnina ekki nothćfa núna, kannski seinna. Veit viđskiptaráđherra ekki af viđrćđum stjórnvalda viđ ađila vinnumarkađarins. Er ekkert ađ marka ţađ sem veriđ er ađ rćđa í ţessum viđrćđum? Hversu langt fram í framtíđina telur viđskiptaráđherra ađ hćgt sé ađ skjóta öllum ađgerđum?
mbl.is Fastgengisstefna ekki raunhćf nú
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Misnotkun

Öll misnotkun á stuđningskerfum er slćm. Hún grefur undan ţeim sem raunverulega ţurfa á stuđningi kerfanna ađ halda. Ţess vegna er ţađ gott ađ Vinnumálastofnun er međ virkum hćtti ađ hafa eftirlit međ ţví hvort einstaklingar sem ţiggja atvinnuleysisbćtur séu samt ađ vinna.

Í fréttinni kemur fram ađ viđkomandi einstaklingar hafi umsvifalaust veriđ sviptir bótum, sem er svo sjálfsagt ađ vart ţarf ađ tiltaka ţađ sem viđbrögđ. Skv. 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar getur sá sem aflar sér eđa reynir ađ afla sér atvinnuleysisbóta samkvćmt lögunum međ svikum misst rétt sinn til atvinnuleysisbóta í allt ađ tvö ár og sćtt sektum. Mađur verđur ađ treysta ţví ađ Vinnumálastofnun sjái til ţess ađ brugđist sé af fullri hörku viđ allri misnotkun ţannig ađ réttindamissi varđi og sektum. Öđru vísi spornum viđ ekki viđ misnotkun af ţessu tagi.


mbl.is „Atvinnulausir“ í fullri vinnu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ gerir Samfylkingin?

Ţađ verđur spennandi ađ sjá hvađ Samfylkingin gerir í EB-málum. Fyrir liggur ađ ekki er ţingmeirihluti fyrir ţeirri tillögu sem utanríkisráđherra hefur lagt fram. Sjálfstćđisflokkur og Framsóknarflokkur virđast vera ađ taka höndum saman um ţingsályktunartillögu sem hefur ađ markmiđi ađ hefja ađildarviđrćđur og láta svo ţjóđaratkvćđi ráđa niđurstöđu um inngöngu. Samfylkingin hefur sett ađildarviđrćđur sem algjört forgangsmál. Mun Samfylkingin ţá styđja ţingsályktunartillögu Framsóknarflokks og Sjálfstćđisflokks? Öđru vísi er henni ómögulegt ađ ná ţessu ađalmáli sínu fram.
mbl.is Utanríkismálanefnd í lykilhlutverki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hjúpur valdsins

Ég veit ekki hvort "umskiptingar" sé alveg rétta orđiđ til ađ nota yfir ţingmenn VG. En ég get sagt ađ ţađ var merkilegt ađ upplifa ţađ í apríl sl., ţegar ég sat inni sem varamađur síđustu ţrjár vikurnar fyrir ţinglok, ađ sjá breytinguna sem orđiđ hafđi á ţingmönnum VG frá haustinu 2007 og vorinu 2008 ţegar ţeir voru í stjórnarandstöđu. Breytingin var algjör og ég held ađ hún hafi ekki fariđ framhjá neinum. Breytingin var svo áţreifanleg. Hjúpur valdsins hafđi hvolfst yfir ţingmenn VG. Ţeir gengu um ţinghúsiđ af allt öđru og meira öryggi en áđur. Í rćđustól höfđu ţeir ekki lengur allt á hornum sér. Ţvert á móti. Og rćđukóngar ţeirra frá fyrri tíđ töluđu hátt um málefnastnautt málţóf stjórnarandstöđunnar. Ţetta var merkilegt ađ upplifa.


mbl.is Umskiptingar á ţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sofandi ríkisstjórn

Ađgerđarleysi ríkisstjórnarinnar verđur ć hávćrara. Nóg voru ţćr ţó hástemmdar yfirlýsingarnar 1. febrúar sl. Nú áttu hlutirnir ađ fara ađ gerast. En annađ er komiđ á daginn. Hćgagangurinn hefur, ef eitthvađ, aukist. Af fréttinni má ráđa ađ stjórnvöld veigra sér viđ ađ taka stjórn á verkum ţar sem margir koma ađ, međ ţeim afleiđingum ađ ekkert gerist. Ađkeyptir erlendir ráđgjafar eins og Mats Josefsson eru greinilega orđnir svo óánćgđir međ gang mála ađ ţeir hóta afsögn. Ţarf frekari vitnanna viđ? Á međan gerist ekkert, vandi fjölskyldna og fyrirtćkja eykst. En ríkisstjórninni virđist alveg sama.


mbl.is Tafir á uppskiptingu milli nýju og gömlu valda titringi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Júlí 2017
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 387195

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband