Leita í fréttum mbl.is

Hvað gerir Samfylkingin?

Það verður spennandi að sjá hvað Samfylkingin gerir í EB-málum. Fyrir liggur að ekki er þingmeirihluti fyrir þeirri tillögu sem utanríkisráðherra hefur lagt fram. Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur virðast vera að taka höndum saman um þingsályktunartillögu sem hefur að markmiði að hefja aðildarviðræður og láta svo þjóðaratkvæði ráða niðurstöðu um inngöngu. Samfylkingin hefur sett aðildarviðræður sem algjört forgangsmál. Mun Samfylkingin þá styðja þingsályktunartillögu Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks? Öðru vísi er henni ómögulegt að ná þessu aðalmáli sínu fram.
mbl.is Utanríkismálanefnd í lykilhlutverki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband