Leita í fréttum mbl.is

Kom, sá og sigraði ...

Það er greinilegt að Framsóknarflokkurinn ætlar að skapa sér nýja ásýnd. Sigmundur Davíð gekk ekki í Framsóknarflokkinn fyrr en í lok síðasta árs. Engu að síður er hann með nokkuð afgerandi hætti kosinn til æðsta embættis í flokknum. Þetta segir talsvert um álit framsóknarmanna á Sigmundi Davíð. Sigmundur Davíð getur ekki annað en verið ánægður með það og stoltur af því. En kannski segir niðurstaðan ennþá meira um álit framsóknarmanna á öðrum sem í framboði voru til formanns?

Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni fylgja góðar óskir í því vandasama starfi sem hann nú tekur að sér. Það verður áhugavert að fylgjast með hvernig honum gengur á þessum nýja vettvangi og hvort honum takist að endurvekja traust á þeim flokki.


mbl.is Sigmundur kjörinn formaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband