Leita í fréttum mbl.is

Hart í bak

Leikrit Jökuls Jakobssonar, Hart í bak, var frumsýnt í kvöld í Ţjóđleikhúsinu. Eins og alltaf, valinn mađur í hverju hlutverki. Sérstaklega leyfi ég mér ţó ađ nefna Gunnar Eyjólfsson í hlutverki skipstjórans Jónatans, Elvu Ósk Ólafsdóttur sem var dóttir hans Áróra, Ţóru Karítas Árnadóttur sem var sveitarstúlka ađ austan og Ţóri Sćmundsson, son Áróru.

Ţađ er djúp undiralda í ţessu verki. Syndir feđranna bitna á börnunum. Athafnamenn láta peningana tala,  kaupa fólk og pota gamalmennum sem eru fyrir ţeim á elliheimili. Lokasenan er mögnuđ og ađ mínu mati međ ólíkindum sú skírskotun sem hún hefur til atburđa síđustu daga og vikna. Gamli skipstjórinn, sem treyst var fyrir "óskabarni ţjóđarinnar", fyrsta skipinu sem keypt var til landsins, rifjar upp ferđina ţegar hann strandađi skipinu. Til kaupa skipsins hafđi öll ţjóđin lagt eitthvađ af mörkum, allt sem ţeir gátu, meira ađ segja börnin. Skipstjórinn gaf skipunina "Hart í bak", of seint, međ afdrifaríku afleiđingum. Hann strandađi óskafleyinu fyrir ţjóđinni. Ţađ var ţjóđarsorg í landinu.

Skyldi mega segja ađ óskafleyiđ hafi veriđ útrásin?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: au

Óskafleyiđ var útrásin sem sökk um ókomna tíđ. Ćtla sannarlega ađ sjá "Hart í bak". 

Syndir feđranna mega ekki bitna á börnunum. Sumir eru komnir heim til ađ vera og vilja vera ţar. Verum ţar einnig=Stundum ţarf ađ breyta áherslum og nú er góđur tími til ţess.

au, 18.10.2008 kl. 00:58

2 Smámynd: Guđbjörn Guđbjörnsson

Dögg: Góđ fćrsla hjá ţér!

Guđbjörn Guđbjörnsson, 19.10.2008 kl. 12:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 391648

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband