Leita í fréttum mbl.is

Mr. Skallagrímsson

Ég fékk miđa á Mr. Skallagrímsson í dag og brá mér upp í Borgarnes. Hreint frábćr sýning og svo sannarlega ferđarinnar virđi. Ég hvet alla, sem ekki hafa ţegar séđ Mr. Skallagrímsson ađ drífa sig. Ţađ er hins vegar ekki verra ađ rifja ađeins upp Eglu áđur. Wink 

Ţađ er greinilega engin tilviljun ađ ţessi sýning og ađstandendur hennar fengu tvćr Grímur um daginn.

Ég var svo á leiđ í bćinn milli kl. 19 og 20. Sannarlega ţung umferđin frá Kjalarnesi og niđur í Mosfellsbć ţar sem vegurinn verđur tvíbreiđur í báđar áttir. Allt gekk ţó vel og ökumenn voru sem betur fer rólegir í töfinni. Samkvćmt fréttum var svipađ ástandiđ á Suđurlandsvegi í átt til Reykjavíkur.  

Ţađ hlýtur ađ vera forgangsmál í samgönguframkvćmdum ađ gera bćđi Suđurlandsveg ađ Selfossi og Vesturlandsveg a.m.k. ađ Akranesi, tvíbreiđan í báđar áttir. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 391638

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband