Leita í fréttum mbl.is

Skýringa er ţörf ....

Í hádegisfréttum RÚV var skýrt frá ţví ađ stjórnarformađur Baugs myndi ţiggja umtalsverđ laun á mánuđi fyrir ţessa stjórnarsetur, auk hlunninda. Í kvöldfréttum bar stjórnarformađurinn ţćr fullyrđingar tilbaka og sagđi ţóknanir sínar miklu lćgri og hlunnindin engin. 

Eftir stendur spurningin: Af hverju treystir skilanefnd Landsbankann ţessum einstaklingum til ađ sitja áfram í ţessum stjórnum? Er ekki fullt af fólki sem gćti tekiđ ţessi verkefni ađ sér? 

Ég fullyrđi ađ fólkinu í landinu ofbýđur ţessi ákvörđun skilanefndar Landsbankans. Ríkisstjórnin situr uppi međ ađ ţetta gerist á hennar vakt, vakt ríkistjórnar fólksins í landinu. Er ríkisstjórnin, eftir einungis viku viđ völd, hćtt ađ hlusta á grasrótina sem hún sótti vald sitt til?


mbl.is Jón Ásgeir og Gunnar áfram í stjórnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband