Leita í fréttum mbl.is

Eftirtektarverđur dómur Hćstaréttar

Sl. föstudag féll í Hćstarétti dómur í bráđabirgđaforsjármáli (http://www.haestirettur.is/domar?nr=4651). Dómurinn er merkilegur fyrir ţá sök ađ í fyrsta sinn er snúiđ viđ ađ hluta niđurstöđu hérađsdóms í bráđabirgđaforsjármáli frá ţví ađ barnalögin frá 2003 heimiluđu ađ úrskurđir um bráđabirgđaforsjá vćru kćranlegar til Hćstaréttar. Hingađ til hefur Hćstiréttur undantekningarlaust stađfest niđurstöđu hérađsdóms í slíkum málum.

Í öđru lagi er dómurinn merkilegur fyrir ţá sök ađ Hćstiréttur ákveđur ađ börnin skuli vera ţar sem minnst rask verđur fyrir ţau međan forsjármáliđ er rekiđ. Ţess eru fjölmörg dćmi ađ í sambćrilegum tilvikum hefur hérađsdómur ákveđiđ og Hćstiréttur stađfest ađ fela ţví foreldri sem flytur í burtu og raskar börnum í skóla, forsjána til bráđabirgđa eins og gerđist t.d. í máli frá ţví í mars 2004, sjá http://www.haestirettur.is/domar?nr=2772. Ţađ mál virđist nokkuđ sambćrilegt dómnum í ţessu nýja máli.

Ég tel ţví ađ ţessi nýi dómur sé vísbending um athyglisverđa stefnubreytingu hjá Hćstarétti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Sigurđsson

Hć Dögg.

Á smá erindi viđ ţig, viltu senda mér póst, svo ég geti sent ţér tilbaka:

sigurjon@heima.is

 Takk takk.

Sigurjón Sigurđsson, 28.8.2007 kl. 12:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband