Leita í fréttum mbl.is

Fyrstu tölur

Samkvæmt fyrstu tölum er ríkisstjórnin fallin. Sjálfstæðisflokkurinn er þó að bæta við sig, a.m.k. einum þingmanni. Það hlýtur að teljast góður árangur eftir 16 ár í ríkisstjórn.

Ingibjörg Sólrún lofar því að stjórnarandstaðan byrji á því að tala saman. Ef stjórnarandstaðan nær saman, sem að vísu yrði mjög veik ríkisstjórn, með eingöngu 33 þingmenn. 

Samfylking og Vinstri grænir hafa saman miðað við tölur nú 29 þingmenn. Framsókn er með 7 þingmenn. Ég benti á fyrir nokkru að sagan frá 1978 gæti endurtekið sig. Þá kom trausti rúinn Framsóknarflokkur og gerði vinstri flokkum kleift að mynda ríkisstjórn. Kaffibandalag eða vinsri stjórn með Framsóknarflokknum er hins vegar klárt ekki stjórnarmynstur sem mikill meirihluti landsmanna vill ekki fá yfir sig. 65% kjósenda vill að Sjálfstæðisflokkurinn verði í næstu ríkisstjórn og 54% vilja að formaður Sjálfstæðisflokksins, Geir H. Haarde verði forsætisráðherra.

Nóttin er ung - og allt stefnir í mjög spennandi kosninganótt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 391662

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband