Leita í fréttum mbl.is

Endurnýjun?

Kjósendur kalla eftir endurnýjun og uppstokkun á framboðslistum flokkanna. Það er ljóst að þátttakendur í forvali VG í Norðausturkjördæmi svara með engum hætti því kalli. Ég sé ekki betur en að hér hafi valist sömu frambjóðendur og síðast í þrjú efstu sætin. Ný kona er komin í fjórða sætið. 

VG ætlar greinilega að svara kallinu um endurnýjun og uppstokkun í öðrum kjördæmum en NA. 


mbl.is Steingrímur J. efstur í NA
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haukur Gíslason

Ef fólki er alvara með að endurnýjunnar er þörf þá verður sú endurnýjun að byrja í prófkjörunum. En kannski var fólk bara að meina að "hinir" flokkarnir ættu að endurnýja.

Næstu vikur verða mjög spennandi hvað þetta varðar.

Sigurður Haukur Gíslason, 5.3.2009 kl. 00:06

2 Smámynd: Þórbergur Torfason

Það hefur enginn kjósandi VG kalla ðeftir endurnýjun. Þér hefur eitthvað misheyrst. Kallið kom frá vonsviknum fyrrum kjósendum Sjálfstæðisflokksins sem kjósa XD bara af því.

Þórbergur Torfason, 5.3.2009 kl. 00:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 389902

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband