Leita í fréttum mbl.is

Ég skil mótmćlendur en ...

af hverju láta mótmćlendur skiljanlega og jafnvel réttláta reiđi sína gagnvart stjórnvöldum bitna á lögreglumönnum? Ég hef skiliđ mótmćlendur svo ađ ţeirra mótmćli beinist gegn ţví ađ engin hafi axlađ ábyrgđ á hruninu. Bankastjórn Seđlabankans sitji enn, stjórnendur FME sitji enn, ríkisstjórnin sitji enn. Af hverju láta mótmćlendur reiđi sína útaf ţessu bitna á lögreglumönnum?  

Lögreglumenn eru almennir borgarar eins og mótmćlendurnir sjálfir. Ţeir eru ađ sinna störfum sínum og eru ekki öfundsverđir af sínu hlutskipti. Ţeir teljast ekki til hálaunastéttar hvađ ţá stéttar sem ţegiđ hefur ofurlaun. Lögreglan hefur í öllum sínum störfum í mótmćlunum fetađ af mikilli skynsemi ţetta einstigi sem ţarf ađ feta. Sjálfsagt eru til einhver dćmi um annađ, en meginregluna tel ég skýrt vera ţá ađ lögreglan hefur veitt mótmćlendum mikiđ svigrúm til ađ mótmćla, ţó lína hafi veriđ dregin viđ eignaspjöll. Ég leyfi mér ađ lýsa ţví sem minni skođun ađ lögreglan er búin ađ standa sig frábćrlega vel.

Ég hvet mótmćlendur til ađ hćtta ađ láta reiđi sína bitna á lögreglunni. Hún er bara ađ sinna vinnunni sinni. Hún ber ekki ábyrgđ á ţví sem mótmćlendur telja sig vera ađ mótmćla.

Viđbót:

Vegna frétta um harđrćđi lögreglu gegn mótmćlendum ţá hvet ég ţá sem telja sig hafa orđiđ fyrir slíku harđrćđi ađ kćra atvikin til lögreglu. Ţađ er óţolandi ef ţessar fréttir eru réttar og ţađ er jafn óţolandi fyrir lögregluna ađ sitja undir ţessum ásökunum.


mbl.is Mótmćlt viđ ţinghúsiđ á ný
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Láttu ekki svona. Í morgun fundađi forsćtisráđherra međlögreglunni og hefur áreiđanlega lagt á ráđin um ţađ hvenrig eigiađ brjóta mótmćlin á bak aftur. Ţađ er ţađ sem er í uppsiglingu. Ađ brjóta mótmćli almennings á bak aftur međ valdi og ofbeldi - engar kosningar. Viđ ţćr ađstćđur sem nú ríkja er lögreglan varnarskjöldur ríkisstjórnarinnar og menn eiga ađ líta á hana sem slíka.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 21.1.2009 kl. 17:38

2 identicon

Ţađ er lögreglan sem er sett í ţessa niđurlćgjandi ađstöđu ađ ţurfa ađ verja valdnýđslu og stćrsta bankarán sögunnar,

lögreglan liggur ekki undir árásum, henni er beint á milli okkar,

í dag var í kring um alţingishúsiđ rađađ upp lögregluţjónum í óeirđarbúningum og inní óeirđarbúningunum voru litlar löggustelpur á milli tvítugs og ţrítugs, einhverjar örugglega komnar yfir fimmtugt, ungir strákar og gamlir menn,

sumir stóđu náttúrulega undir ţví ađ vera óeirđarlögreglumenn en ekki margir

Hvađ finnst ţér um ađ ríkistjórnin verji sig međ litlum stelpum?

Helena (IP-tala skráđ) 21.1.2009 kl. 17:46

3 identicon

Sigurđur; ertu 12 ára? Ef styrkur ríkisstjórnar markast af hćfni lögreglunnar til ţess ađ verja lýđrćđislega kosiđ fólk gegn ofbeldi, tja ţá ţurfum viđ greinilega ađ koma okkur upp mun sterkari lögreglu sem getur sinnt ţessari skyldu sinni. Heygaflalýđrćđi er ekki neinum til góđs utan óeirđaseggja.

Jón (IP-tala skráđ) 21.1.2009 kl. 17:50

4 identicon

Lögreglan er holdgervingur framkvćldavalds ríkisstjórnarinnar. Lögreglumenn kjósa ađ vera lögreglumenn, og enginn neyđir ţá til ţess. 

Ég hef veriđ á ţessu mótmćlum síđan klukkan eitt í dag, og ekkert, bókstaflega ekkert, ofbeldi hefur beinst gegn lögreglu. Ţeir einu sem hafa lent í einhverju ađkasti eru óeirđarlögreglan sem stendur vörđ fyrir framan alţingishúsiđ, og ţá ađalega í eggjum og skyri. Ţó ţađ sé vissulega ekki geđslegt ađ fá yfir sig skyr og egg, getur ţađ varla talist ofbeldi ţegar viđkomandi er klćddur í ţykkan hlífđargalla, međ skjöld, og hjálm međ plötu fyrir andlit. 

Lögreglumenn hafa gengiđ á milli mótmćlenda í allan dag. Geir Jón lögreglustjóri var á vappi ađ spjalla viđ fólk á afar vinalegann máta fyrripartinn. 

Kristleifur Ţorsteinsson (IP-tala skráđ) 21.1.2009 kl. 21:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 391618

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband