Leita í fréttum mbl.is

Ómakleg ummćli

Í vikunni var 2. umrćđa um frumvarp félags- og tryggingamálaráđherra til laga um jafna stöđu og jafnan rétt karla og kvenna. Í umrćđu féllu ómakleg ummćli af hálfu eins ţingmanna VG í garđ Félags um foreldrajafnrétti (hér og hér). Félagiđ berst fyrir sem jöfnustum rétti feđra og mćđra vegna barna. Sú stađreynd ađ félagiđ hét áđur Félag ábyrgra feđra getur varla skipt máli, frekar en Félag einstćđra foreldra hét áđur Félag einstćđra mćđra. Allt endurspeglar ţetta hinn breytta veruleika ţegar kemur ađ börnum, barnauppeldi og hlutverkaskiptingu kynjanna.

Margir telja, og er ég í ţeim hópi, ađ jafnrétti á öđrum sviđum náist ekki fyrr en meiri jöfnuđur verđi međ foreldrum, ţegar kemur ađ ábyrgđ á börnum og barnauppeldi. Ađ líkja Félagi um foreldrajafnrétti viđ fótboltafélag sýnir vanţekkingu á ţeirri mikilvćgu baráttu sem félagiđ stendur í. Ţađ er nákvćmlega af ţví ađ jafnrétti er sameiginlegt verkefni karla og kvenna ađ ţađ er mikilvćgt ađ félags- og trygginganefnd skuli hafa lagt til ađ félag um foreldrajafnrétti skuli eiga fulltrúa í Jafnréttisráđi. Međ ţví er leitast viđ ađ enn breiđari hópur félaga á ţessu sviđi komi ađ jafnréttisumrćđunni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Tenglarnir í ummćli Kolbrúnar virka ekki

María Kristjánsdóttir, 19.1.2008 kl. 12:31

2 Smámynd: Sigurđur Haukur Gíslason

Ţađ er ótrúlegt ađ Kolbrún skuli rćđa um skipan í nefndir af eins miklu ţekkingarleysi og húngerir hér međ ţessum hćtti. Hún gerir lítiđ úr einu stćrsta kynjamisrétti sem ríkir hér í okkar samfélagi en ţađ er hvernig fariđ er međ feđur sem áhuga hafa á ađ umgangast og bera ábyrgđ á börnum sínum eftir skilnađ.

Ţađ vćri gaman ađ vita hvort ţetta sé almennt stefna Vinstri grćnna í jafnréttismálum, ţ.e. ađ konur eigi ađ eiga meiri rétt en karlar.

Sigurđur Haukur Gíslason, 19.1.2008 kl. 16:45

3 identicon

Jafnrétti er nú vandskilgreint, hafa menn og fjölmiđlar reynt ađ skilgreina ţađ í gegnum tíđina og reynt ađ skreyta sig međ ţeim fjöđrum.
Enginn vill kannast viđ ójafnrétti en ţađ hefur ţó í forrćđismálum veriđ kyrfilega meitlađ í grjót, bćđi í lögum og dómum.    Hefur ţetta veriđ myllusteinn ótal feđra, sem félag ábyrgra feđra hefur barist gegn á sl. árum.  Afstađa Kolbrúnar ađ vilja ekki hafa fulltrúa hóps sem hefur búiđ viđ langmesta ójafnrétti kynjanna fram ađ ţessu,  sýnir ađ henni er ekki umhugađ um raunverulegt jafnrétti, heldur forrréttindi. einstakra hópa.

Kristinn Sigurjónsson (IP-tala skráđ) 19.1.2008 kl. 17:02

4 identicon

Máliđ er ađ viđ karlarnir höfum orđiđ útundan í jafnréttisbaráttunni. Stađalímyndir um stöđu karla hafa lítiđ sem ekkert breyst og lítiđ veriđ í umrćđunni, annađ en stađa konunnar og stađalímyndir um stöđu hennar. Veit ađ sumum finnst fáránlegt ađ benda á ađ ţađ halli á karlmenn ţegar ţađ kemur ađ jafnrétti og oftar en ekki er gert grín af körlum í jafnréttisbaráttunni og baráttumálefnum ţeirra(nema ef ţeir eru í karlafélagi femínistafélags íslands).

Eins og sést glöggt á umćlum Kolbrúnar ţá má rödd karlmannsins ekki heyrast í jafnréttisbaráttunni. Félög ţar sem stađa karlanna er skođuđ meiga ekki leggja hönd á jafnréttisbaráttuna en félög sem skođa sértstaklega stöđu konunnar eiga ađ hafa fulltrúa í jafnréttisráđi. 

Bjöggi (IP-tala skráđ) 19.1.2008 kl. 18:02

5 identicon

Fullur, ég held ađ ţú ţurfir ađ láta renna af ţér.

Bjöggi (IP-tala skráđ) 19.1.2008 kl. 20:18

6 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Allir vitibornir foreldrar reyna ađ firra börn sín óţarfa tjóni viđ skilnađ. Ef foreldrar komast ekki ađ samkomulagi ćtti hćfara foreldiriđ (sem oftar er kona) ađ ráđa. En ţađ eru sannarlega til undantekningar á ţví.

Mér finnst Kolbrún stundum tala af meiri  VG innlifun  en skynsemi en hún hefur nú beđist afsökunar á ţessu rugli sínu og er meiri manneskja fyrir ţađ.

Sigurđur Ţórđarson, 19.1.2008 kl. 21:31

7 Smámynd: Ţórdís Bára Hannesdóttir

Var ţetta ekki fyrst og fremst klaufaskapur hjá Kolbrúnu? og svo blásiđ upp. Ţađ held ég.

Ţórdís Bára Hannesdóttir, 19.1.2008 kl. 23:13

8 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ég held ţađ Ţórdís, mađur á alla vega ađ meta ţađ viđ fólk ţegar ţađ biđst afsökunar. Ţađ gerđi hún undanbragđalaust.

Sigurđur Ţórđarson, 20.1.2008 kl. 01:21

9 Smámynd: Sigurđur Haukur Gíslason

Kolbrún bađst afsökunar á ađ hafa sćrt félagsmenn í Félagi um foreldrajafnrétti en ekki á fullyrđingum sínum. Ţađ kalla ég ekki undanbragđalausa afsökunarbeiđni eins og nafni minn heldur fram.

Sjá nánar:

http://abyrgirfedur.is/displayer.asp?page=240&Article_ID=837&NWS=NWS&ap=NewsDetail.asp&p=ASP\~Pg240.asp

Sigurđur Haukur Gíslason, 21.1.2008 kl. 01:23

10 Smámynd: Sigurđur Haukur Gíslason

Ég held ađ Fullur sé fullur af gríni. Til ađ bćta viđ gríniđ bendi ég honum á ađ ef konur eigi meiri rétt til barna hafa feđur meiri rétt til vinnu og eiga ţ.a.l. ađ ganga fyrir í öll störf.

Ekki held ég ađ Kolbrún sé sammála ţví.

Sigurđur Haukur Gíslason, 21.1.2008 kl. 01:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 389904

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband