Leita í fréttum mbl.is

Skipun hćstaréttardómara

Í Reykjavíkurbréfi Morgunblađsins í dag (12.8.) er fjallađ um fyrirkomulag á skipun hćstaréttardómara hér á landi. Tilefni skrifanna er sjálfsagt ţađ ađ ţessa dagana eru til umsagnar hjá Hćstarétti umsóknir ţeirra fjögurra einstaklinga sem sóttu um embćtti hćstaréttardómara sem losnađi fyrr í sumar.

Í Reykjavíkurbréfinu er athyglisverđar vangaveltur um fyrirkomulag skipunar hćstaréttardómara, ekki síst um umsagnarhlutverk Hćstaréttar sjálfs í ţví ferli.

Höfundur Reykjavíkurbréfs hallast ađ ţví ađ lagaákvćđi um umsagnarrétt Hćstaréttar sé úrelt. Fá rök mćli međ umsagnarréttinum en fjölmörg séu á móti ţví. Er í ţví sambandi vísađ til hćttu á klíkuskap, persónulegum fordómum, spillingu sem felist í ţví ađ ţeir sem fyrir eru hvetji vini eđa kunningja til ađ sćkja og ađ ţeir muni fá góđa međferđ í umsögn Hćstaréttar.

Áđur en lengra er haldiđ í umfjöllun ţessari er rétt ađ fram komi ađ afstađa mín í ţessum efnum litast örugglega af eigin reynslu. Ég sótti um embćtti hćstaréttardómara í ársbyrjun 2001. Umsćkjendur um embćttiđ voru sjö, fimm konur og tveir karlar. Fjöldi kvenna, sem sótti um var óvenju mikill og litađist sjálfsagt af ţeirri stađreynd ađ ţađ lá í loftinu ađ kona yrđi skipuđ í dóminn. Í umsögn sinni taldi Hćstiréttur, án sérstakra málefnalegra röksemda, mig síđur hćfa en ađra hćstaréttarlögmenn sem sóttu. Međ sama hćtti taldi Hćstiréttur einn kvendómarann, síđur hćfa en ađra kvendómara í umsćkjendahópnum. Sá kvendómari hefur sótt um embćtti hćstaréttardómara, bćđi fyrr og síđar, án ţess ađ vera dregin útúr sem lakar hćf en ađrir umsćkjendur.  

Ţessi reynsla mín og umsagnir Hćstaréttar síđar um umsćkjendur urđu mér tilefni til ađ velta ţessum málum mikiđ fyrir mér og mynda mér skođun á hvernig betur mćtti skipa málum.

Ég tel ađ hvorki Hćstiréttur né dómsmálaráđherra eigi ađ koma ađ skipun hćstaréttardómara. Ég vil fela auknum meirihluta Alţingis (2/3 eđa 3/4) ađ kjósa hćstaréttardómara hverju sinni. Međ ţví er tryggt ađ breiđ pólitísk samstađa náist um skipun í embćtti hćstaréttardómara. Ég trúi ţví ađ alţingismenn geti međ sóma axlađ ţessa ábyrgđ. Ég hef ekki áhyggjur af ţví ađ pólitík trufli ef krafist er aukins meirihluta fyrir valinu. Stjórnarmeirihlutinn hverju sinni myndi ţannig vart duga til ađ ráđa niđurstöđunni.

Ég fagna ţví ađ höfundur Reykjavíkurbréfsins hafi međ ţessum hćtti tekiđ á dagskrá umrćđu um skipun hćstaréttardómara. Ég tek heilshugar undir ađ breytinga er ţörf á núverandi kerfi og hef fullan hug á ađ beita mér í ţví sambandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Sigurđur Kristjánsson

Ţeir sem sćkja um Hćstaréttardómarastöđu eru oftar en ekki hérađsdómarar og lagakennarar. Ţessir menn starfa hérumbil í laumi, hvernig eiga alţingismenn ađ átta sig á fćrni ţeirra? Umsćkjendur eru jafnan á milli "handana" á Hćstarétti starfa sinnar vegna, miklu oftar en td. síbrotamenn.

Kristján Sigurđur Kristjánsson, 13.8.2007 kl. 11:26

2 Smámynd: Bragi Ţór Thoroddsen

Fínn pistill hjá ţér Dögg. 

Ţađ á í ađ minnsta ađ taka ţetta alrćđisvald úr höndum ráđherra.  Ţetta er búinn ađ vera skrípaleikur oft á tíđum - burtséđ frá hćfni umsćkjenda.

Ađ rađa mönnum í ákveđna hćfileikaflokka er bara út í hött - annađ ađ draga út einhvern sem talinn er hćfastur.  Mćtti lita líka hópinn ađeins út frá öđru en pólitískum skođunum.  Gildir einu međ kynferđi. 

vcd

Bragi Ţór Thoroddsen, 13.8.2007 kl. 11:35

3 Smámynd: Ţorsteinn Sverrisson

Sćl Dögg.  Sammála ţví ađ mér finnst ađ dómstóllinn sjálfur eigi ekki ađ velja eđa gefa umsagnir um nýja dómara.  Frekar lýđrćđislega kjörnir fulltrúar.  Ţannig fćst meiri breidd í dómstólinn. Mér finnst ekkert fráleitt ađ ráđherra skipi dómara á eigin forsendum, hann er kjörinn af ţjóđinni. Ef nýr dómari ţarf ađ vera kosinn af miklum meirihluta alţingis er hćtta á ţví ađ ţađ verđi allt einsleitir kerfiskarlar (eđa kerlingar) sem veljist í dóminn.

Ţorsteinn Sverrisson, 13.8.2007 kl. 19:53

4 identicon

Hmmm - ég styđ ţína málsumfjöllun hérna Dögg!!  Ađ einn mađur geti skipađ í svona embćtti er alltof nálćgt mögulegum hagsmuna/vinatengslum.

Ása (IP-tala skráđ) 13.8.2007 kl. 20:25

5 Smámynd: Valgerđur Halldórsdóttir

Sammála ţér - tímabćrt ađ breyta ţessu kerfi!

Valgerđur Halldórsdóttir, 16.8.2007 kl. 14:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 391618

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband