Leita í fréttum mbl.is

Hetjur

Konurnar 22 sem fóru til New York fyrir helgi til ađ taka ţátt í Avon göngunni, hafa náđ takmarki sínu. Ţćr komu saman í mark í dag, sunnudag, og höfđu ţar međ allar sem ein lagt ađ baki 63 km eđa eitt og hálft maraţon (sjá hér).

Fyrir nokkrum dögum bloggađi ég um ţennan kraftmikla hóp kvenna, sem sumar ţekkja af eigin raun baráttuna viđ brjóstakrabbamein. Ţćr ákváđu ađ leggja sitt af mörkum í ţágu aukinna rannsókna á brjóstakrabbameini og orsökum ţess međ ţátttöku í ţessari göngu.  Ţjálfarinn ţeirra, Guđný Aradóttir, hefur á röskum mánuđi klifiđ Kilimanjaro og nú gengiđ međ hópnum eitt og hálft maraţon. Í millitíđinni hélt hún upp á 55 ára afmćliđ sitt. Ég á vart orđ til ađ lýsa ađdáun minni á ţessum frábćra hópi kvenna.

Ég óska hópnum innilega til hamingju. Ţetta er ólýsanlega flottur árangur hjá ţeim. Jafnframt treysti ég ţví ađ ţćr hafi frumkvćđi ađ íslenskri Avon göngu sem allra fyrst, helst ađ ári. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Dýrfjörđ

Ţćr eru sannar hvunndagshetjur ţessar konur.  Minna okkur hinar (hin) á hvađ viđ getum ef vilji er fyrir hendi.

Kristín Dýrfjörđ, 8.10.2007 kl. 01:45

2 Smámynd: Dísa Dóra

Mikiđ er ég sammála ţér međ ađ ţćr eru algjörar hetjur ţessar konur

Dísa Dóra, 8.10.2007 kl. 08:20

3 Smámynd: Golden Wings

Viđ erum fimm konur hjá Icelandair sem tókum okkur saman og gengum í Avon göngunni.  Sendi ţér slóđina okkar

http://www.golfborgir.is/NYganga/index.php

http://goldenwings.blog.is/blog/goldenwings/

Á blog síđunni okkar eru fullt af myndum úr göngunni međal annars frá ţví ţegar viđ hittum Göngum saman stelpurnar.

Kćr kveđja

Golden Wings

Golden Wings, 8.10.2007 kl. 14:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 391627

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband