Leita í fréttum mbl.is

Slćm helgi

Fyrir stuttu ók ég Hellisheiđina. Á skiltinu á Hellisheiđinni stóđ ađ tveir hefđu látist í umferđarslysum á árinu. Vissulega tveimur of margir en talsverđ fćkkun frá síđasta ári. Á örstuttum tíma hafa ţrír bćst viđ, síđast í gćrkvöldi Á Biskupstungnabraut í árekstri milli jeppa og bifhjóls. 

Um eittleytiđ í dag ók ég Sćbrautina og skildi ekkert hvađ hafđi gerst. Búiđ var ađ loka af tvćr akreinar, eina í hvora átt. Lögreglan og fjölmiđlar voru á stađnum en engin verksummerki um árekstur. Ég hélt áfram ferđ minni og velti ţessu ekki frekar fyrir mér. Ţegar ég heyrđi svo fréttir um kaffileytiđ áttađi ég mig á ţví hvađa harmleikur hafđi ţarna orđiđ.  

Ţađ eiga margir um sárt ađ binda eftir ţessa atburđi helgarinnar. Ég biđ góđan Guđ ađ styrkja alla ađstandendur.

Viđbót 30. júlí:

Sćmundur Bjarnason hefur réttilega bent á ađ ţetta skilti er í Svínahrauninu. Blush


mbl.is Banaslys á Biskupstungnabraut
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Hmm. Meirarđu ekki skiltiđ í Svínahrauninu rétt fyrir ofan Draugabrekkuna. Eftir mínum skilningi nćr Hellisheiđin ekki nema frá Kambabrún ađ Hveradalabrekkunum viđ Skíđaskálann í Hveradölum.

Sćmundur Bjarnason, 30.7.2007 kl. 11:22

2 Smámynd: Vilborg G. Hansen

Sćl Dögg,
Ţađ er líka athyglisvert ađ skođa hve margir hafa slasast eđa látist bara á Biskupstungnabrautinni einni.

Vilborg G. Hansen, 30.7.2007 kl. 18:04

3 Smámynd: Dögg Pálsdóttir

Auđvitađ er ţetta rétt hjá ţér Sćmundur. Borgarbarniđ gerir ekki svo glöggan greinarmun á ţessu.

Dögg Pálsdóttir, 30.7.2007 kl. 19:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband