Leita í fréttum mbl.is

Ný lög í Danmörku um forsjá barna

Nýlega voru samţykkt í Danmörku ný lög um forsjá barna. Lögin ganga í gildi 1. október 2007. Nýmćli laganna eru einkum tvö:

  1. Sameiginleg forsjá verđur meginregla. Hér feta Danir í fótspor m.a. Íslendinga. Ţessa breytingu gerđum viđ á barnalögum voriđ 2006.
  2. Dómstólar mega dćma sameiginlega forsjá, jafnvel ţótt foreldrarnir sjálfir vilja slíta henni. Hér ganga Danir skrefi lengra en viđ höfum enn gert.

Svokölluđ forsjárnefnd, sem ég veitti forystu, lagđi til bćđi í áfangaskýrslu sinni 1999 og lokaskýrslu sinni í mars 2005 ađ sameiginleg forsjá yrđi meginregla hér á landi. Ţađ náđist međ breytingu á barnalögum voriđ 2006. Í lokaskýrslu sinni gekk forsjárnefnd skrefi lengra og lagđi til ađ ađ dómstólar gćtu dćmt sameiginlega forsjá. Sú breyting hefur ekki enn náđ fram ađ ganga.

Vonandi verđur ţess ekki langt ađ bíđa ađ frekari breytingar verđi gerđ á barnalögum ţannig ađ dómstólar megi dćma sameiginlega forsjá. Ég er sannfćrđ um ađ slík lagabreyting muni fćkka forsjárdeilum foreldra til mikilla muna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Helgi Gunnlaugsson

Algjörlega sammála ţér.  Mjög undarlegt, ađ dómstólar geti ekki dćmt sameiginlega forsjá.

Einnig má fara ađ kíkja á lagasetningu varđandi tvö lögheimili barna.  Ađ löggjafinn viđurkenni bara eitt lögheimili er tímaskekkja.  Ţađ fćrist mjög í vöxt, ađ feđur séu farnir ađ taka stöđu sína í uppeldi barna sinna.  Hluti af ţví er jöfn umgengni viđ börnin.  Til ađ svo megi verđa, verđa barnabćtur ađ skiptast jafnt á milli tveggja heimila og barnameđlög ađ ţurrkast út, kjósi foreldrar ađ hafa jafna umgengni.  Tvö lögheimili eru ţví augljóst nćsta skref, ásamt ţví ađ dómstólar fái ađ dćma sameiginlegt forrćđi.

Árni Helgi Gunnlaugsson, 3.6.2007 kl. 16:07

2 Smámynd: Dögg Pálsdóttir

Nákvćmlega - en um ţetta fjallađi ég í pistli hér á bloggsíđunni í kosningabaráttunni. Fv. félagsmálaráđherra lofađi Félagi ábyrgra feđra ađ setja í gang vinnu međ tvö lögheimili barna í tilefni af fystra feđradeginum í nóvember 2006. Ég held ađ ţađ sé fullt tilefni til ađ kanna stöđu efnda á ţví loforđi og herja á nýjan félagsmálaráđherra til ađ ýta málinu áfram.

Dögg Pálsdóttir, 3.6.2007 kl. 20:40

3 Smámynd: Gísli Gíslason

Mjög gott innlegg og mikilvćgt ađ halda ţeirri umrćđu vakandi ađ börn eiga rétt á báđum foreldrum, óháđ hjúskaparstöđu foreldranna.  Ţannig er ţađ dapurt ađ ţađ sé ekki ennţá viđurkennt hér á landi ađ barn geti átt heima á  tveimur stöđum. Ţađ er einnig dapurt ađ annađ foreldriđ geti svipt barniđ forsjá hins foreldrisns.  Dómari ćtti ađ hafa heimild til ađ dćma ţađ sem er barni fyrir bestu og heimild til ađ dćma í sameiginlega forsjá, ef hann telur ţađ barni fyrir bestu.

Gísli Gíslason, 3.6.2007 kl. 23:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 389904

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband